Alpbach styrkir fyrir námskeið í Austurríki – umsóknarfrestur í mars 2019

  • Alpach er þverfaglegur vettvangur fyrir vísindi, stjórnmál, viðskipti og menningu. Það var stofnað árið 1945 og stendur árlega fyrir ýmsum viðburðum þar sem markmiðið er að bjóða upp á ráðstefnur og námskeið og skapa þar umræður um félagsleg og pólitísk málefni.
  • Hverjir geta sótt um? Ungt fólk undir 30 ára aldri frá öllum fræðasviðum, einnig fólk sem hefur ekki útskrifast
  • Hvað er styrkt? Námskeiðsgjöld en einnig er hægt að sækja um viðbótarstyrk fyrir uppihaldi á meðan námskeiði stendur
  • Nánari upplýsingar hér

„We connect international decision-makers from all sectors of society with an interested audience and committed young people. Our goal is to create a dialogue across the generational, ideological and other lines that divide us“

Top