Árlegir námsstyrkir frá kínverskum stjórnvöldum – umsóknarfrestur til 8. mars

Kínversk stjórnvöld veita einum námsmanni frá Íslandi námsstyrk árið 2019-20. Umsóknum skal skilað til Upplýsingastofu um nám erlendis (Borgartún 30, 105 Reykjavík). Umsóknarfrestur er til 8. mars 2019, fyrir kl. 12:00. Frekari upplýsingar eru hér: Styrkur til náms í Kína_2019

Top