Blaðið Sæmundur er komið út – viðtöl og greinar frá námsmönnum erlendis

Blaðið er gefið út á rafrænu formi og þar er að finna viðtöl og greinar frá námsmönnum erlendis. Einnig er umfjöllun um DAAD styrkina sem þýska sendiráðið á Íslandi býður íslenskum námsmönnum.

Sæmundur2018

Top