Búið er að opna fyrir umsóknir um háskólanám í Danmörku

Frestur til að sækja um rennur út á hádegi (á dönskum tíma) þann 15. mars. Maður sækir um í gegnum Optagelse.dk.

Nánari upplýsingar um umsóknir má finna hjá Uddanelsens Guiden eða á FaraBara.

 

Við vekjum athylgi enn á fréttina um daginn varðandi breytingar á aðgönguskilyrðum fyrir danska háskóla og fyrir þá sem eru með “nýja” stúdentsprófið.

Top