Canon Fellowships til rannsókna í Japan

The Canon Foundation in Europe veitir styrki til rannsókna í öllum greinum sem telja má líklegt að efli samvinnu og tengsl milli Evrópu og Japans.

Umsóknarfrestur er 15. september 2017.

Umsækjendur leggja inn umsókn ásamt meðmælum frá tveim aðilum, ferilskrá, ritaskrá, staðfest afrit af prófskírteinum, ásamt tveimur ljósmyndum á heimasíðu þeirra sem má finna hér.

 

Top