Fulbright auglýsir styrki fyrir náms – og fræðimenn

Fulbright stofnunin auglýsir styrki fyrir íslenska náms – og fræðimenn -Námsstyrkir til framhaldsnáms í Bandaríkjunum skólaárið 2020-2021 -Nýir styrkir fyrir doktorsnema skólaárið 2020-2021 -Rannsóknarstyrkir fyrir fræðimenn skólaárið 2020-2021 Skilafrestur allra umsókna er 14. október 2019. Frekari upplýsingar um styrkina og umsóknareyðublöð má nálgast á vefsíðu stofnunarinnar   Nokkrir bandarískir háskólar bjóða afslátt af skólagjöldum til íslenskra […]
Lesa nánar…

Fulbright auglýsir nýja styrki fyrir doktorsnema

Nýir styrkir fyrir doktorsnema! Doktorsnemar við íslenska háskóla sem hyggja á stutta dvöl (46 mánuði) í Bandaríkjunum í tengslum við doktorsverkefni sitt geta sótt um styrk til Fulbright að upphæð 10.000 USD. Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2020-2021 er til og með 14. október 2019. Nánari upplýsingar má finna á www.fulbright.is
Lesa nánar…

Sumarlokun Upplýsingastofu

Upplýsingastofa um nám erlendis verður lokuð dagana 15. júlí til 9. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Gleðilegt sumar!
Lesa nánar…

1 2 3 40
Top