Umsóknarfrestur um Chevening styrkinn

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um breska Chevening styrkinn. Styrkurinn er fyrir eins árs meistaranám og innheldur styrk til ferða, búsetu og skólagjalda. Styrkþegar verða að hafa lokið bakkalárnámi og hafa a.m.k. tveggja ára starfsreynslu og verða að hafa staðist enskupróf. Sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember á hádegi. Allar frekari upplýsingar […]
Lesa nánar…

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um DAAD styrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um þýsku DAAD styrkina. Umsóknir eru rafrænar og hægt er að velja enskt eða þýskt viðmót. Á vefnum er ítarlegur leiðbeiningabæklingur á ensku. Senda þarf meðmæli frá háskólakennara í pósti til DAAD í Bonn (ekki er hægt að skila þeim í sendiráðið). Umsóknarfrestur er eftirfarandi: Sumarnámskeið í þýsku – 1. […]
Lesa nánar…

Nýjar reglur um búsetu í Bretlandi að námi loknu

Bretar hafa ákveðið að breyta reglum hvað varðar alþjóðlega stúdenta í Bretlandi og framtíð þeirra eftir Brexit. Nýju reglurnar hljóða svo að námsmenn mega vera í landinu í tvö ár eftir útskrift á meðan þeir reyna að finna sér vinnu.
Lesa nánar…

1 2 3 41
Top