Námsstyrkur frá kínverskum yfirvöldum

Kínversk stjórnvöld bjóða einum íslenskum námsmanni styrk til náms í Kína námsárið 2020-2021. Umsækjendur skulu undir 25 ára að aldri sæki þeir um grunnnám, 35 ára sæki þeir um meistaranám og 40 ára sæki þeir um doktorsnám. Þeir skulu vera við góða heilsu. Í viðhengi er listi yfir þau skjöl sem fylgja skulu umsókninni. Hún […]
Lesa nánar…

Umsóknarfrestur um Chevening styrkinn

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um breska Chevening styrkinn. Styrkurinn er fyrir eins árs meistaranám og innheldur styrk til ferða, búsetu og skólagjalda. Styrkþegar verða að hafa lokið bakkalárnámi og hafa a.m.k. tveggja ára starfsreynslu og verða að hafa staðist enskupróf. Sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember á hádegi. Allar frekari upplýsingar […]
Lesa nánar…

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um DAAD styrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um þýsku DAAD styrkina. Umsóknir eru rafrænar og hægt er að velja enskt eða þýskt viðmót. Á vefnum er ítarlegur leiðbeiningabæklingur á ensku. Senda þarf meðmæli frá háskólakennara í pósti til DAAD í Bonn (ekki er hægt að skila þeim í sendiráðið). Umsóknarfrestur er eftirfarandi: Sumarnámskeið í þýsku – 1. […]
Lesa nánar…

1 2 3 42
Top