Styrkir til náms í Japan

Ríkisstjórn og Menntamálaráðuneyti Japans bjóða fram styrki handa íslenskum ríkisborgurum til náms í Japan. Um er að ræða þrjá mismunandi styrki. Styrkirnir fela í sér flugfargjöld báðar leiðir, skólagjöld og mánaðarlegan framfærslustyrk. (Framfærslustyrkur er breytilegur eftir því um hvaða styrk er að ræða.) Nánari upplýsingar um hvern styrk má finna hér… 1. Styrkur til framhaldsnáms […]
Lesa nánar…

Blaðið Sæmundur er komið út

Samband íslenkra námsmanna erlendis gefur út blaðið Sæmund og er nýjasta tölublaðið komið á vefinn. Sæmundur vor 2017
Lesa nánar…

Compass styrkur til náms í Kína

Kínversk stjórnvöld auglýsa styrk í “The Compass Programme” fyrir einn íslenskan nemanda skólaárið 2017-2018. Umsóknir skulu hafa borist til Rannís fyrir 25. maí 2017. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð má finna hér .
Lesa nánar…

1 2 3 4 5 28
Top