„Nýja“ stúdentsprófið og erlendir háskólar

Okkur á Upplýsingastofu um nám erlendis hafa að undanförnu borist fyrirspurnir um hvernig stúdentar með stúdentspróf sem byggist á þriggja ára menntun geti verið vissir um að þeir komist inn í erlenda háskóla sem að öllu jöfnu ganga út frá fjögurra ára námi til íslensks stúdentsprófs. Þannig eru til dæmis upplýsingar á vefjum norrænu háskólanna […]
Lesa nánar…

Breytingar á aðgönguskilyrðum fyrir danska háskóla

Aðgangur að dönskum háskólum byggist fyrst og fremst á meðaleinkunn á stúdentsprófi (svonefndur kvóti 1). Hver háskóli fyrir sig ákveður hins vegar hversu stór hluti nemenda er tekinn inn á svonefndum kvóta 2, sem byggist á t.d. vinnureynslu, auk meðaleinkunnar á stúdentsprófi. Þessi regla hefur komið sér vel fyrir Íslendinga sem oft eru men mun […]
Lesa nánar…

Háskólinn í Verónu auglýsir eftir styrki til doktorsnáms

Háskólinn í Verónu stendur fyrir rannsóknaverkefni INVITE og auglýsir eftir 14 styrki til doktorsnáms vegna þess. Doktorsnemar mega vera í lögfræðum, hagfræðum, verkfræðum, helbrigðsvísindum, hugvísindum, og nátturuvísindum meðal annars. Það opnar fyrir umsóknir þann 15. janúar næstkomandi en lokar þann 16. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar um verkefni og umsóknaferli má finna hér.
Lesa nánar…

1 2 3 4 5 32
Top