Styrkur til náms í Rússlandi

Menntamálaráðuneyti Rússlands býður íslenskum nemanda einn námsstyrk fyrir námsárið 2018-2019. Hægt er að velja um nám í sex mismunandi háskólum. Umsóknum og fylgigögnum sem öll skulu vera á rússnesku og skal skila til rússneska sendiráðsins fyrir 19. mars 2018. Nánari upplýsingar um styrkinn og umsóknaferlið má finna hér
Lesa nánar…

Alþjóðlegir friðarstyrkir rótarhreyfingarinnar

Rótarýsjóðurinn, ROTARY FOUNDATION,  mun veita allt að 50 styrki til tveggja ára meistaranáms skólaárin 2019-2021. Styrkirnir verða veittir til náms og rannsókna, sem tengjast alþjóðasamstarfi og eflingu friðar í heiminum og eru ætlaðir fólki sem þegar hefur reynslu af alþjóðastarfi auk þess að hafa lokið fyrstu háskólagráðu. Í þessu skyni hefur Rótarýsjóðurinn komið á samvinnu […]
Lesa nánar…

5 styrkir til náms hjá Beijing Institute of Technology

Beijing Institute of Technology býður allt að 5 námsstyrki fyrir Íslendinga til meistara- eða doktorsnáms við skólann. Í styrknum felst að öll námsgjöld eru feld niður, nemendur fá frítt herbergi á heimavist, fría sjúkratryggingu og framfærslustyrk sem nemur CNY 3.000 vegna meistaranáms og 3.500 vegna doktorsnáms (u.þ.b. 47-55 þúsund krónur) á mánuði. Nám við BIT […]
Lesa nánar…

1 2 3 4 5 35
Top