Búið er að opna fyrir umsóknir um háskólanám í Danmörku

Frestur til að sækja um rennur út á hádegi (á dönskum tíma) þann 15. mars. Maður sækir um í gegnum Optagelse.dk. Nánari upplýsingar um umsóknir má finna hjá Uddanelsens Guiden eða á FaraBara.   Við vekjum athylgi enn á fréttina um daginn varðandi breytingar á aðgönguskilyrðum fyrir danska háskóla og fyrir þá sem eru með “nýja” stúdentsprófið.
Lesa nánar…

Styrkur til náms í Kína – árið 2018-9

Kínversk stjórnvöld auglýsa styrk fyrir einn nemanda frá Íslandi skólaárið 2017-2018. Umsóknir skulu hafa borist til Rannís fyrir 15. mars 2017. Nánari upplýsingar og eyðublöð má finna hér.
Lesa nánar…

SIELE: Rafrænt stöðupróf í spænsku

Tungumálamiðstöð HÍ býður nú upp á rafrænt stöðupróf í spænsku: SIELE. SIELE er alþjóðlegt, rafrænt spænskupróf sem skipulagt er af Instituto Cervantes, Universidad Autónoma de México, Universidad de Salamanca og Universidad de Buenos Aires. Prófið skiptist í fjóra hluta: lesskilningur, hlustun, ritun og talmál. Hægt er að taka staka prófhluta eða alla. Skráning og greiðsla prófgjalds […]
Lesa nánar…

1 2 3 4 5 33
Top