Chevening námsstyrkir til Bretlands

Hægt er að sækja um styrki frá bresku ríkisstjórninni til mastersnáms í breskum háskólum sem geta numið allt að 10.000 GBP vegna náms sem hefst haustið 2015.   Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2014.  Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru á heimasíðu verkefnisinswww.chevening.org/iceland
Lesa nánar…

Árlegir styrkir frá þýskum stjórnvöldum til náms og rannsókna

Þýsk stjórnvöld hafa auglýst styrki til framhaldsnáms og rannsókna í Þýskalandi skólaárið 2015-2016. Um er að ræða: átta vikna stíft þýskunám (sumarnám eða nám samhliða öðru námi) fyrir þá sem hyggjast leggja stund á annað nám sem fer fram á þýsku. styrkir til námsheimsókna til Þýskalands styrkir til starfsnáms í raunvísindum, verkfræði, landbúnaðarvísindum og skógrækt […]
Lesa nánar…

1 32 33 34
Top