Fulbright auglýsir nýja styrki fyrir doktorsnema

Nýir styrkir fyrir doktorsnema!

Doktorsnemar við íslenska háskóla sem hyggja á stutta dvöl (46 mánuði) í Bandaríkjunum í tengslum við doktorsverkefni sitt geta sótt um styrk til Fulbright að upphæð 10.000 USD.
Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2020-2021 er til og með 14. október 2019.
Nánari upplýsingar má finna á www.fulbright.is

Top