Háskólinn í Verónu auglýsir eftir styrki til doktorsnáms

Háskólinn í Verónu stendur fyrir rannsóknaverkefni INVITE og auglýsir eftir 14 styrki til doktorsnáms vegna þess.

Doktorsnemar mega vera í lögfræðum, hagfræðum, verkfræðum, helbrigðsvísindum, hugvísindum, og nátturuvísindum meðal annars.

Það opnar fyrir umsóknir þann 15. janúar næstkomandi en lokar þann 16. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar um verkefni og umsóknaferli má finna hér.

Top