Inntökupróf í Jessenius Faculty of Medicine

Inntökupróf fyrir Jessenius Faculty of Medicine í Martin Slóvakíu  (www.jfmed.uniba.sk/en) verða haldin þann 3 april kl. 10:00 Í Menntaskólanum í Kópavogi  og 4 april  kl. 10:00 Í Menntaskólanum á Akureyri.

Frekari upplýsingar  veitir Runólfur í síma  8201071 eða með tölvupósti í kaldasel@islandia .

Það er einnig stefnt að inntökupróf í dýralæknaskólann í Košice Slóvakia.

Inntökupróf verður einnig haldið í læknisfræði og tannlækningar í Palacký University í Olomuc Tékklandi.   Dagsetning verður ákveðin fljótlega.

Top