Inntökupróf í læknisfræði í Jessenius Faculty of Medicine í Martin Slóvakíu
Jessenius Faculty of Medicine heldur inntökupróf i læknisfræði:
- 3 juní kl. 10:00 í Menntaskólanum í Kópavogi
- 4 júní kl 07:50 í Menntaskólanum á Akureyri
- 9 ágúst kl 10:00 í Menntaskólanum í Kópavogi
Frekari upplýsingar gefur Runólfur Oddsson s. 544 4333 og 820 1071. kaldasel@islandia.is.