Inntökupróf í læknisfræði í Jessenius Faculty of Medicine, Slóvakíu

Inntökupróf í læknisfræði í Jessenius Faculty of Medicine í Martín, Slóvakíu verður haldið í Reykjavík 25. apríl og 1. júní og á Akureyri 26. apríl.

 

Nánari upplýsingar veitir Runólfur Oddsson í farsíma 8201071 og netfangið er kaldasel[@]islandia.is.

 

Einnig verður haldið inntökupróf í læknisfræði og tannlæknisfræði í Palacky University, Tékklandi. Dagsetning verður auglýst síðar.

Top