Kynning á læknisnámi í Slóvakíu

Tveir prófessor frá Jessenius Faculty of Medicine í Slóvakíu ætla að halda kynninguna þann 18. maí næstkomandi á Center Hótel Plaza, Aðalstræti 4, Reykjavík.

Inntökupróf í læknisfræði hjá Jessenius verður haldið í Reykjavík þann 1. júní næstkomandi.

Runólfur Oddsson veitir upplýsingar í síma 8201071 eða kaldasel (@) islandia.is .

Top