Nýjar reglur um búsetu í Bretlandi að námi loknu

Bretar hafa ákveðið að breyta reglum hvað varðar alþjóðlega stúdenta í Bretlandi og framtíð þeirra eftir Brexit. Nýju reglurnar hljóða svo að námsmenn mega vera í landinu í tvö ár eftir útskrift á meðan þeir reyna að finna sér vinnu.

Top