Reynslusögur og tengliðir

  • Skiptinám í Bretlandi

    Bretland

    Haustið 2012 hóf ég nám í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Ég hafði ekki hugrekkið sem það tekur að stökkva í grunnnám erlendis á þessum tíma, fannst heimurinn yfirgnæfandi stór og var hreinlega ekki viss um að ég gæti farið á eigin vegum. Ég gat þó ekki losað mig við ævintýraþránna sem ólgaði innra með mér […]
    Lesa nánar...
Top