Reynslusögur og tengliðir

 • Arkitektaám í Þýskalandi

  Þýskaland

  Ellert Björn Ómarsson er arkitekt frá Listaháskóla Íslands. Hann fór í skiptinám til Berlínar og notaði tækifæri til þess að rifja upp þýskuna sem hann læri sem barn. Kennsluaðferðirnar komu honum á óvart og nú stefnir hann á meistaranám erlendis.
  Lesa nánar...
 • Sjálfboðaliði í Þýskalandi

  Þýskaland

  Sjálfboðastarf erlendis – Þýskaland Hafþór Freyr Líndal segir frá: Eins og svo mörgum öðrum samnemum mínum langaði mig að loknu stúdentprófi að byrja nýtt og spennandi líf erlendis. Það var einhvern veginn á allra vörum; sumum langaði að ferðast, öðrum langaði að flytja og sumir vildu eitthvað allt annað. Það sem við áttum flest sameiginlegt […]
  Lesa nánar...
Top