Reynslusögur og tengliðir

 • Tónsmíðanám í Svíþjóð

  Svíþjóð

  Arna Margrét Jónsdóttir útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands í tónsmíðum. Hún fór sem skiptinemi í Konunglega tónlistaháskólann í Stokkhólmi og kynntist þar mörgu nýju fólki og reynslan varð ógleymanleg.
  Lesa nánar...
 • Friðgeir Ásgeirsson Hönnun

  Svíþjóð

  1.Segðu mér frá náminu þínu? Námið sem ég er í heitir ‘Mobile creative’ og þar er hönnun fyrir snjalltæki (síma, úr, spjaldtölvur o.s.frv) kennd. Það er lögð mikil áhersla á skapandi ferla og hvernig nýta má þá í starfi og hugmyndavinnu, einnig er lögð mikil áhersla á að þekkja og skilja sjálfan sig og hvað […]
  Lesa nánar...
 • Tanja Stefanía Rúnarsdóttir Myndlistarnám

  Svíþjóð

  1.Segðu mér frá náminu þínu? Ég stunda nám í myndlist við Listaháskóla Íslands. Ég sótti um skiptinám við listaháskólann Konstfack í Svíþjóð þar sem ég varði einni önn. 2.Afhverju ákvaðstu að fara í nám erlendis? Mér fannst mikilvægt fyrir mig að prufa að fara erlendis í nám. Með því að nýta möguleikann á að fara […]
  Lesa nánar...
Top