Reynslusögur og tengliðir

 • Skúlptúrgerð á Ítalíu

  Ítalía

  Flores Axel Böðvarson Terry, arkitektanemi úr Listaháskóla Íslands fór á námskeið í skúlptúrgerð í Flórens á Ítalíu. Það kom honum óvart hvað Erasmus styrkurinn var aðgengilegur og þægilegur.
  Lesa nánar...
 • Listnám í Flórens

  Ítalía

  Harpa Tanja Unnsteinsdóttir, nemi í Hönnunar- og handverksskóla Tækniskólans tók hluta af sínu starfsnámi við Listaháskóla í Flórens, þar sem hún tók námskeið í að læra að mála endurreisnarstílinn.
  Lesa nánar...
Top