Reynslusögur og tengliðir

 • Víðsýni og þverfagleiki í Hollandi

  Holland

  Ég er einn af þeim mörgu sem átti erfitt með að vita hvaða stefnu ég ætti að taka í lífinu. Það tók mig þrjú ár að fara í háskóla eftir menntaskólann og jafnvel þá var ég ekki viss hvað ég ætti að læra. Það var líka erfitt að velja eitthvað sérstakt nám því hvað ef […]
  Lesa nánar...
 • MBA í Rotterdam

  Holland

  Hólmfríður Einarsdóttir Nemandi í Executive MBA í Rotterdam School of Management Ég hóf nám í MBA í janúar 2017 við Rotterdam School of Management (RSM). Námið er 22 mánuðir og mun ég því ljúka því í lok þessa árs. Við erum 107 í heildina og af 40 þjóðernum. Okkur er skipt upp í tvo hópa […]
  Lesa nánar...
Top