Reynslusögur og tengliðir

  • Ásgeir Þór Magnússon – Læknisfræði

    Slóvakía

    Krefjandi og skemmtilegt læknisfræðinám í mið-evrópu Ahojte! Hvernig í ósköpunum endaði ég í Slóvakíu í læknisfræði? Jújú, markmið og draumar geta farið með mann á ýmsar slóðir og minn draumur um að verða læknir fór með mig alla leið til mið-evrópu í Jessenius Faculty of Medicine. Jessenius Faculty of Medicine (JFMED) er virtur læknaskóli í […]
    Lesa nánar...
Top