Reynslusögur og tengliðir

 • Taco, olía og ólíkir menningarheimar

  Bandaríkin

  Magnús og Sólveig eru doktorsnemar í Rice-háskóla í Houston, Texas Magnús Örn Sigurðsson, doktorsnemi í félags- og menningarmannfræði Sólveig Ásta Sigurðardóttir, doktorsnemi í enskum bókmenntum Sumir halda kannski að það sé eitthvað voða töff að vera í námi í stórborgum eins og New York, Berlín, London, París, eða Los Angeles en svo er ekki. Það […]
  Lesa nánar...
 • Íþróttastyrkur í Bandaríkjunum

  Bandaríkin

  Viðtal við Margréti Rós Hálfdanardóttur 1. Hvar stundaðir þú námið? Er í Canisius College í borginni Buffalo sem er í New York fylki í Bandaríkjunum 2. Segðu okkur frá náminu þínu? Námið mitt heitir Animal Behavior, Ecology, and Conservation. Í stuttu máli þá læri ég um grundvallar hegðunarmynstur fjölbreyttra dýra og hvað veldur því (hvort […]
  Lesa nánar...
 • Skiptinám í Bandaríkjunum – Oklahoma

  Bandaríkin

  Viðtal við Gylfa Má Sigurðsson 1. Hvar stundaðir þú námið? Ég stundaði námi við University of Oklahoma (OU) í bænum Norman í Oklahoma-fylki í Bandaríkjunum og dvaldi þar frá ágúst 2011 til maí 2012. 2. Segðu okkur frá náminu þínu? Ég stundaði nám í sagnfræði og tók m.a. grunnáfanga í bandarískri sögu. Námið var mjög […]
  Lesa nánar...
 • Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir Kvikmyndaförðun

  Bandaríkin

  Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir og Friðrik Salvar Bjarnason létu draum sinn rætast og stunduðu nám í Bandaríkjunum. Sigurlín: Ég valdi Bandaríkin af því skólinn sem ég hafði áhuga á er þar og hann er á tveimur stöðum New York og Los Angeles. Ég valdi Los Angeles því hún er talin vera borg kvikmyndanna og ég vildi […]
  Lesa nánar...
Top