Reynslusögur og tengliðir

 • Flutningar á milli Norðurlanda – þegar upp koma alvarleg veikindi eða slys.

  Danmörk

  Flutningar á milli Norðurlanda – þegar upp koma alvarleg veikindi eða slys. Norrænt samstarf Norræna samstarfið er eitt umfangsmesta svæðasamstarf í heimi. Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð eiga aðild að samstarfinu, auk sjálfstjórnarsvæðanna Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Norræna samstarfið er pólitískt, efnahagslegt og menningarlegt og hefur mikið vægi í evrópsku og alþjóðlegu samstarfi. Í […]
  Lesa nánar...
 • Ingibjörg Ferrer – Kaospilot nám

  Danmörk

  1. Hvað kom til að þú valdir að fara í nám erlendis? Í fyrsta lagi valdi ég að fara í Kaospilotinn vegna þess að þetta var svo spennandi nám, mjög frábruðið því sem ég hafði áður kynnst. Námið er staðsett í Árósum, Danmörku og er byggt á fjórum stoðum, skapandi leiðtoga-, verkefnastjórnunar, viðskiptafræðis og ferlisstjórnunar […]
  Lesa nánar...
Top