Reynslusögur og tengliðir

  • Læknisfræði í Ungverjalandi

    Ungverjaland

    Höfundur: Sigrún Lilja Sigurgeirsdóttir Býrð þú ekki í Ungverjalandi? Hvernig er það? Svona byrja nánast undantekningalaust allar samræður sem ég á við frænkur, frænda eða vinkonur mömmu, þegar ég sný aftur til Íslands í sumar- eða jólafrí. Fyrri spurningin er auðveldari, vissulega bý ég í Ungverjalandi, en svarið við þeirri seinni hefur stundum vafist fyrir […]
    Lesa nánar...
Top