Styrkir til náms í Rússlandi skólaárið 2019-2020 – Umsóknarfrestur til 1. mars 2019

Rússneska menntamálaráðuneytið auglýstir eftir umsóknum um námsstyrki til náms í Rússlandi skólaárið 2019-2020. Umsóknum skal skila rafrænt fyrir 1. mars og skulu henni fylgja ýmis gögn sem þýdd hafa verið á rússnesku af löggiltum skjalaþýðanda. Allar frekari upplýsingar eru hér: Rússneskir_skólastyrkir_2019-2020

Top