NordForskveitir styrki til norræns rannsóknarsamstarfs. Um er að ræða m.a. styrki til nýsköpunar, til þjálfunar á doktorsleiðbeinendum, til að koma á norrænum samstarfsnetum rannsóknaraðila og fleira.
Nánari upplýsingar um styrkumsóknir á heimasíðu NordForsk.