Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki sem stjórnvöld í Ungverjalandi bjóða erlendum námsmönnum. Bæði er um að ræða styrki til háskólanáms og rannsóknarstarfa, auk styrkja til sumarnámskeiða.
Umsóknarfrestur er um miðjan mars. Styrkirnir hafa yfirleitt verið veittir árlega.