The State Scholarships Foundation (IKY) veitir allt að 60 styrki til erlendra nemenda sem vilja fara í framhaldsnám til Grikklands. Styrkurinn varir í 8 mánuði, frá 1. október til 31. maí. Styrkurinn fellst í:
Fríu fæði og húsnæði
Niðurfelling skólagjalda
Frír lækniskostnaður í almennum sjúkrahúsi ef um neyðartilvik sé að ræða
150 evrur á mánuði, fyrir persónulegum útgjöldum
200 evrur fyrir öðrum útgjöldum.
Umsóknum skal skilað til:
Gríska sendiráðsins í Noregi og Íslandi
Nobels gate 45
0244 Oslo
Norway
Sími: +47 22442728
gremb@online.no