Styrkur frá japönskum stjórnvöldum

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir um nám í Japan (MEXT). Hægt er að sækja um fyrir grunnnám, framhaldsnám og í sérskólum sem kenna fög eins og kvikmyndagerð, arkitektúr, hönnun og verkfræði. Frekari upplýsingar eru hér.

Top