Styrkur til náms í Rússlandi

Menntamálaráðuneyti Rússlands býður íslenskum nemanda einn námsstyrk fyrir námsárið 2018-2019. Hægt er að velja um nám í sex mismunandi háskólum. Umsóknum og fylgigögnum sem öll skulu vera á rússnesku og skal skila til rússneska sendiráðsins fyrir 19. mars 2018.

Nánari upplýsingar um styrkinn og umsóknaferlið má finna hér

Top