TestDaF Próf á Íslandi 2018

Alþjóðlega þýskuprófið – TestDaF – verður haldið í Tungumálastöð Háskóla Íslands þann 20. febrúar næstkomandi.

Þetta verður eina slíkt próf sem haldið verður á Íslandi árið 2018.

Skráning fer fram rafrænt á vef TestDaF . Prófið kostar 150 Evrur og greitt er rafrænt við skráningu.

Skráningarfrestur rennur út 23. janúar næstkomandi.

Nánari upplýsingar um prófið sjálft má finna hér. Próftakar verða boðaðir í prófið með góðum fyrirvara.

Top