Umsóknaferli um nám í Danmörku hefur verið opnað

Þann 1. febrúar var opnað fyrir umsóknir um nám í Danmörku á vefnum http://www.optagelse.dk/. Athugið að í ár verður í síðasta sinn hægt að fá svonefndan hraðbónus, sem þýðir að ef sótt erum um innan við tveim árum eftir að stúdentspróf ver tekið, margfaldast meðaleinkunnin með 1.08 (sjá hér http://farabara.is/wp-admin/post-new.php).

Top