Algengar spurningar

Hvar get ég fengið þýðingu á útskriftarskírteininu mínu?

Yfirleitt bjóða skólar upp á útskriftarskírteini bæði á ensku og íslensku án aukakostnaðar. Ef svo er ekki eða ef skólinn biður um þýðingu yfir á önnur tungumál er nauðsynlegt að leita til löggilts skjalaþýðanda. Á vefnum sýslumenn.is er að finna skrá yfir alla löggilta skjalaþýðendur á Íslandi og er hann flokkaður eftir þeim tungumálum sem þeir þýða á.

Fleiri spurningar

Top