Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá geta námsmenn erlendis haldið lögheimili sínu á Íslandi á meðan þeir stunda nám.
Þá þarf að fylla út eyðublað sem heitir A254, haka við “tímabundið aðsetur” og senda Þjóðskrá skólavottorð.