Algengar spurningar

TOEFL

TOEFL eða Test of English as a Foreign Language

Ef farið er í nám í enskumælandi landi eða nám stundað á ensku þarf nær undantekningarlaust að fara í TOEFL prófið eða annað sambærilegt. TOEFL er enn eina próf sinnar tegundar sem hægt er að taka hér á landi. Nánari upplýsingar um TOEFL próf má finna á undirsíðunni Tungumálapróf (TOEFL o.fl.) hér á Farbara.is.

Fleiri spurningar

Top