Umsóknarfrestur: Chevening styrkur til náms í vísindum (STEM)

(English below)

Vekjum athygli á Chevening styrk fyrir nemendur á Íslandi á vegum bresku geimvísindastofnunarinnar (UKSA) og mennta- og menningarmálaráðuneytis Íslands. Umsóknarfrestur er 2. nóvember 2021.

Árið 2022 hefur Chevening tekið höndum saman með UKSA og mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands til að veita einn fullan Chevening – UK Space Agency Iceland STEM styrk.

Hvað er innifalið í styrknum?

 • Greiðsla skólagjalda
 • Ferðakostnaður frá heimalandi
 • Styrkur fyrir komu til landsins
 • Kostnaður fyrir vegabréfsáritun fyrir nemandann
 • Styrkur fyrir brottför frá landinu
 • Allt að £75 styrkur fyrir TB próf, þar sem það er krafa
 • Ferðastyrkur
 • Mánaðarlegur uppihaldsstyrkur (stipend) til aðstoða við húsnæðiskostnað og uppihald. Mánaðarlega upphæðin fer eftir því hvort námið er í Lundúnum eða fyrir utan borgina. Upphæðirnar eru endurskoðaðar árlega.

Hver getur sótt um?

Nemendur frá Íslandi sem hyggjast stunda nám, eða stunda nám, sem tengist STEM í hvaða breska skóla sem Chevening veitir styrki til náms.

Nánari upplýsingar

Umsóknarferlið er það sama og þegar sótt er um almenna Chevening styrkinn fyrir Íslendinga.

Umsóknir verða metnar í venjubundnu Chevening umsóknarferli. Að loknum viðtölum mun umsækjandi sem hlotið hefur flest stig og uppfyllir kröfur Chevening styrkja fá styrkinn.

Auk þess mun umsækjandi með flest stig og uppfyllir kröfur almenna Chevening styrksins fyrir Íslendinga hljóta þann styrk.

Athugið að eins árs meistaragráður frá Bretlandi geta að hámarki veri metnar til 75 ECTS eininga við íslenska háskóla og oft aðeins til 60 ECTS eininga. Breskar meistaragráður eru á hæfniþrepi 6.1. skv. íslenska hæfnirammanum og veita því ekki aðgang að doktorsnámi, ólíkt 120 ECTS eininga meistaragráðum frá meginlandi Evrópu og Norðurlöndunum. Sama takmörkun myndi því gilda um aðgang að doktorsnámi í Noregi, Danmörku og Þýskalandi.

Group of people holding their country flags attending a Chevening Orientation
Chevening Orientation

For 2022, Chevening is partnering with the UK Space Agency and the Ministry of Education, Science and Culture, Iceland. Application deadline is the 2nd of November 2021.

Chevening will provide one fully funded Chevening – UK Space Agency Iceland STEM Scholarship.

What’s included?

 • Payment of tuition fees
 • Economy travel to and from your country of residence by an approved route for you only
 • An arrival allowance
 • The cost of an entry clearance (visa) application for you only
 • A departure allowance
 • A contribution of up to £75 for TB testing, where this is required
 • A travel-top up allowance
 • A monthly personal living allowance (stipend) to cover accommodation and living expenses. The monthly stipend will depend on whether you are studying inside or outside London. These rates are subject to annual review.

Who is eligible?

Candidates from Iceland applying to study STEM related subjects at any Chevening eligible UK university.

Further information

The application process is the same regardless of whether you are applying for a central Iceland Scholarship or a Chevening – UKSA Iceland STEM Scholarship.

Candidates will be considered against the standard Chevening selection process. Following interviews, the highest scoring, eligible candidate for the Chevening – UKSA Iceland STEM Scholarship will be offered the award.

Similarly, the highest scoring, eligible candidate for the standard Iceland Chevening Scholarship will be offered this award.

Please bear in mind that 1 year Master’s degrees from the UK can at most be evaluated as 75 ECTS credits at Icelandic institutions and often only to 60 ECTS credits. British Master’s degrees are on step 6.1 according to the Icelandic qualification framework and as such they do not allow access to doctorate degrees, unlike Master’s degrees of 120 ECTS credits from mainland Europe and the Nordic countries. The same limitations apply to access to doctorate degrees in Norway, Denmark and Germany.

Top