Auglýsing um styrki frá LETTERSTEDTSKA sjóðnum

Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki vorið 2023 með umsóknarfresti til 15. febrúar nk. Þeir einir koma til greina sem lokið hafa námi og hyggja á frekari rannsóknir eða þekkingarleit á starfssviði sínu, svo sem við […]
Lesa nánar…

Styrkir til framhaldsnáms í Bandaríkjunum

American Scandinavian Foundation og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til umsóknar styrki fyrir framhaldsnám (masters- eða doktorsnám) í Bandaríkjunum skólaárið 2023-2024. Umsækjendur skulu vera íslenskir ríkisborgarar og hafa lokið (eða ljúka í vor) námi til fyrstu gráðu á háskólastigi (B.A., B.Sc., B.Ed., eða sambærilegri gráðu). Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar 2023. Nánari upplýsingar má finna […]
Lesa nánar…

Styrkur til náms í Sviss (Grant in Switzerland)

(English below) Íslenskir ​​ríkisborgarar eru gjaldgengir umsækjendur í Meistaranám í evrópskum og alþjóðlegum stjórnarháttum (MEIG Programme) í boði Genfarháskóla í samvinnu við skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Genf. MEIG áætlunin miðar að því að flytja þekkingu um evrópska og alþjóðlega stjórnarhætti, sem og að veita þátttakendum nauðsynlega faglega færni til að verða leiðandi á þessu sérstaka […]
Lesa nánar…

1 2 3 65
Top