Landvistarleyfi í Bretlandi

Frá og með 1. janúar 2021 munu reglur Evrópska efnahagssvæðisins (EES) um frjálsa för fólks ekki lengur gilda um Bretland. Íslendingar sem flytja til Bretlands eftir það þurfa því að sækja um vegabréfsáritun og uppfylla ákveðin skilyrði samkvæmt nýju innflytjendakerfi breskra stjórnvalda, til að fá að dvelja í landinu. Áfram verður heimilt að heimsækja Bretland án vegabréfsáritunar. Námsmenn sem […]
Lesa nánar…

Móttaka upplýsingastofu er lokuð

Í ljósi mikilla smita Covid-19 er móttaka upplýsingastofu um nám erlendis lokuð gestum. Starfsmenn hennar eru í heimavinnu og hægt er að ná sambandi við þá með því að senda póst á upplysingastofa@rannis.is.
Lesa nánar…

Chevening sjóðurinn opinn fyrir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr breska Chevening sjóðnum. Styrkirnir eru ætlaðir til meistaranáms sem tekið er á einu ári. Frekari upplýsingar.
Lesa nánar…

1 2 3 51
Top