Inntökupróf í tannlækningar og læknisfræði í Tékklandi

Palaský University í Olomouc í Tékklandi heldur inntökupróf í tannlækningarog læknisfræði 16 júní nk. á netinu.  Umsóknarfrestur til 4 júní.     Upplýsingar í s. 8201071 og kaldasel@islandia.is    
Lesa nánar…

Styrkir frá japanska sendiráðinu

Japanska sendiráðið auglýsir eftirfarandi styrki fyrir námsárið 2022:  Styrkur til fulls náms eða rannsókna á framhaldsstigi. Hægt er að velja annað hvort nám eða rannsóknir. Styrkur til náms á grunnstigi. Hægt er að ljúka fullu háskólanámi á 5 árum. Styrkur til starfsmenntunar í sérstökum tækniskólum. Hægt er að taka lokapróf í mörgum ólíkum greinum. Styrkirnir […]
Lesa nánar…

Styrkir í boði til Eistlands

Menntamálaráðuneyti Eistlands auglýsir styrki í boði fyrir Íslendinga. Um er að ræða eftirfarandi styrki: Styrkir fyrir heimsóknir háskólastarfsfólks: styrkir fyrir ferðir háskólastarfsmanna til eistneskra háskóla skólaárið 2021-2022. Umsóknarfrestur er 1. maí 2021. Styrkir fyrir sumarskóla: styrkir fyrir námsmenn sem taka þátt í sumarnámskeiðum í eistneskum háskólum sumarið 2021. Umsóknarfrestur er 1. maí 2021. Styrkir fyrir […]
Lesa nánar…

1 2 3 56
Top