Sumarnámskeið endurnýtanlegri orku í Azerbaijan

Fastanefnd Íslands hjá UNESCO hefur vakið athygli upplýsingastofunnar á sumarnámskeiði sem fastanefnd Azerbaijan auglýsti nýverið. Sumarnámskeiðið fer fram í Baku Summer Energy School þar sem framáfólk í endurnýtanlegum orkuauðlindum kemur saman til að læra um þróun í málaflokkinum og mynda tengsl. Námskeiðið er haldið dagana 16.-30. júlí í Baku, höfuðborg Azerbaijan. Umsóknarfrestur er til 30. […]
Lesa nánar…

Spennandi tækifæri / Interesting opportunity

English below Spennandi tækifæri fyrir háskólanema sem hafa lokið að minnsta kosti BA/BS gráðu. Opið er fyrir umsóknir í vísindalega starfsþjálfun á vegum Sameiginlegu rannsóknarmiðstöðvarinnar (Joint Research Center) en umsóknarfrestur er 31. maí nk. Umsækjendur geta valið úr fjölbreyttum rannsóknasviðum, sem sum hver fela í sér reynslu á rannsóknarstofu en þó er það ekki algilt. […]
Lesa nánar…

Styrkur til náms í Kína – 2022-2023

Fastanefnd Kína í UNESCO auglýsir styrk til meistaranáms í nám í vatnavernd við Hohai University. Styrkurinn hefur verið veittur af kínverska vatnsráðuneytinu og menntamálaráðuneyti Kína síðan 2018. Í ár geta 20 einstaklingar frá þeim löndum sem taka þátt í IHP vatnaáætlun UNESCO, en Ísland er aðili að áætluninni. Umsóknarfrestur fyrir umsóknir er 25. maí 2022.
Lesa nánar…

1 2 3 63
Top