Reynslusögur styrkhafa

Franska sendiráðið birtir í vikunni reynslusögur styrkhafa sem fengið hafa styrk sendiráðsins til að stunda nám í Frakklandi. Farabara.is auglýsir reglulega umsóknarfresti fyrir styrkina en þeir eru veittir árlega. Reynslusögurnar birtast á Facebook-vef sendiráðsins, sjá hér.
Lesa nánar…

Ferðastyrkir Letterstedtska sjóðsins

Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki haustið 2021 með umsóknarfresti til 15. september nk. Þeir einir koma til greina sem lokið hafa námi og hyggja á frekari rannsóknir eða þekkingarleit á starfssviði sínu, […]
Lesa nánar…

Sumarlokun Upplýsingastofu

Upplýsingastofa um nám erlendis verður lokuð vegna sumarleyfa 10.7.-9.8.2021. Gleðilegt sumar!
Lesa nánar…

1 2 3 58
Top