Jólaleyfi hjá Upplýsingastofu um nám erlendis

Upplýsingastofa um nám erlendis er lokið vegna jólaleyfis frá hádegi föstudaginn 20.12.2019 til kl. 9 að morgni 2. janúar 2020.
Lesa nánar…

Námsstyrkur frá kínverskum yfirvöldum

Kínversk stjórnvöld bjóða einum íslenskum námsmanni styrk til náms í Kína námsárið 2020-2021. Umsækjendur skulu vera undir 25 ára að aldri sæki þeir um grunnnám, undir 35 ára sæki þeir um meistaranám og undir 40 ára sæki þeir um doktorsnám. Í viðhengi er listi yfir þau skjöl sem fylgja skulu umsókninni. Hún er fyllt út […]
Lesa nánar…

Umsóknarfrestur um Chevening styrkinn

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um breska Chevening styrkinn. Styrkurinn er fyrir eins árs meistaranám og innheldur styrk til ferða, búsetu og skólagjalda. Styrkþegar verða að hafa lokið bakkalárnámi og hafa a.m.k. tveggja ára starfsreynslu og verða að hafa staðist enskupróf. Sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember á hádegi. Allar frekari upplýsingar […]
Lesa nánar…

1 2 3 42
Top