Inntökupróf fyrir læknisfræði og tannlækningum í Tékklandi

Palacký University í Olomouc Tékklandi heldur inntókupróf á netinu (online) 20 Júlí í læknisfræði og tannlækningum. Umsóknarfrestur er til 13 júlí.  Þá þarf að vera búið að skila inn gögnum.

Frekari upplýsingar kaldasel@íslandia.is og 544 4333

Top