Inntökupróf í Dýralæknaháskólann í Košice Slóvakíu

Dýralæknaháskólinn í Košice Slóvakíu, University of Veterinary Medicine and Pharmacy in Košice, heldur inntökupróf á netinu á eftirfarandi dagsetningum:

28. apríl,
26. maí 
23. júní 
18. ágúst 

Umsóknarfrestur er 2 vikum fyrir hvert próf. Prófað er í efnafræði og líffræði menntaskóla.

Nemendur sem hafa lokið prófi í landbúnaðarháskólanum á Hólum og Hvanneyri geta fengið allt að 2 ár viðurkennt ef þau hafa lært efnafræði og líffræði þar.  

Frekari upplýsingar veitir Runólfur Oddsson í netfanginu kaldasel@islandia.is  eða síma 8201071

Top