Inntökupróf verða haldin á netinu (online) í Jessenius Faculty of Medicine í Martin, Slóvakíu eftirfarandi daga:
3. júní
21. júlí
18. ágúst
Einungis má taka prófið einu sinni á ári og fer skráning fram fram hér: www.jfmed.uniba.sk/en
Hægt er að fá nánari upplýsingar með því að senda póst á kaldasel@islandia.is eða hafa samband við Runólf Oddsson í síma 8201071