Lokað fyrir heimsóknir

Gleðilegt nýtt ár! Vegna stöðunnar í heimsfaraldrinum hefur Upplýsingastofa um nám lokað fyrir heimsóknir. Sendið okkur endilega póst eða hringið ef ykkur vantar upplýsingar um nám erlendis. Við getum boðið upp á fundi í Teams ef óskað er.

Top