Móttaka upplýsingastofu er lokuð

Í ljósi mikilla smita Covid-19 er móttaka upplýsingastofu um nám erlendis lokuð gestum. Starfsmenn hennar eru í heimavinnu og hægt er að ná sambandi við þá með því að senda póst á upplysingastofa@rannis.is.

Top