Námsstyrkir Íslensk-ameríska félagsins – opnað hefur verið fyrir umsóknir

American Scandinavian Foundation og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til umsóknar styrki fyrir framhaldsnám í Bandaríkjunum skólaárið 2021-2022. Umsækjendur skulu vera íslenskir ríkisborgarar og hafa lokið (eða ljúka í vor) námi til fyrstu gráðu á háskólastigi (B.A., B.Sc., B.Ed., eða sambærilegri gráðu). Umsóknarfrestur rennur út 22. febrúar 2021. Nánari upplýsingar má finna á iceam.is.

Top