Opið fyrir umsóknir um styrki til náms í Kína

Kínversk stjórnvöld auglýsa styrk fyrir einn nemanda frá Íslandi skólaárið 2021-2022. Umsóknum skal skilað til Rannís fyrir lok janúar 2021. Frekari upplýsingar um skilyrði styrksins eru hér. Ath. að móttaka Rannís er formlega lokuð vegna Covid en með því að hringja í síma 515-5800 er hægt að mæla sér mót við starfsmann móttökunnar (9-15 mánudaga til föstudaga).

Top