Reynslusögur styrkhafa

Franska sendiráðið birtir í vikunni reynslusögur styrkhafa sem fengið hafa styrk sendiráðsins til að stunda nám í Frakklandi. Farabara.is auglýsir reglulega umsóknarfresti fyrir styrkina en þeir eru veittir árlega.

Reynslusögurnar birtast á Facebook-vef sendiráðsins, sjá hér.

Top