Viktor Örn og Unnur Ösp voru í 4 mánuði í Búdapest í Ungverjalandi þar sem þau lærðu grafíska hönnun.