Nám í teikningu í Englandi og Frakklandi
Elín Elísabet Einarsdóttir fékk styrk til þess aðlæra teikningu bæði í Englandi og Frakklandi.
Elín Elísabet Einarsdóttir var að læra teikningu við Myndlistarskólann í Reykjavík og fékk Erasmus+ styrk til að fara í skólaferðalag til Englands og Frakklands. Myndbandið er skreytt afar skemmtilegum teikningum hennar.