Styrkir frá Rótarý

(English below)

Rótarýsjóðurinn (Rotary Foundation) veitir árlega allt að 130 styrki til tveggja ára meistaranáms eða eins árs diplomanáms við einn af fimm háskólum sem í boði eru. Námið er ætlað leiðtogum og leiðtogaefnum á sviði friðar- og þróunar.

Nú er opið fyrir umsóknir um friðarstyrk Rótarý! Umsóknarfrestur er til 15. maí 2023.

Frekari upplýsingar um námið, háskólana, hæfniskröfur og umsóknarferlið eru á eftirfarandi slóðinni: https://on.rotary.org/3kUYAKv

Vinsamlega deildu upplýsingum um einstök tækifæri fyrir námsárið 2024-25 með friðar- og þróunarleiðtogum í þínu samfélagi.

Skoðaðu Rotary Peace Centers til að sjá nýjustu uppfærslur á Facbook.

A group of people walking through a park on a sunny day. They are wearing formal clothes from different cultural backgrounds.

Fanney Karlsdóttir, sem var við nám við Brisben segir: „Styrkurinn veitti mér ógleymanlegt tækifæri til að vera í góðu námi með fjölbreyttum hópi fólks sem myndaði gott tengslanet. Styrkurinn var veglegur og að auki bættist við gestrisni Rótarýfélaga sem ég og maðurinn minn áttum ekki orð yfir“.

Fyrirspurnir má senda til rotarypeacecenters@rotary.org


   Rotary Peace Fellowships

The Rotary Foundation awards each year up to 130 fully-funded fellowships for master’s degree or post-graduate diploma for dedicated leaders from around the world to study at one of five peace centers.

Applications for Rotary’s Peace Fellowship are now and until 15 May 2023!

Learn more here https://on.rotary.org/3kUYAKv about the studies, eligibility, the application and share this opportunity for the 2024-25 academic year with peace and development leaders in your community.

🕊️ Follow Rotary Peace Centers on Facebook for the latest updates.

Fanney Karlsdóttir, that obtained a master’s degree from Brisbane Australia says: “The fellowship gave me academic training, field experience, and professional networking. The fellowship covered expenses well and in addition me and my husband experienced hospitality from local Rotarians, which words cannot express”.

Please write to rotarypeacecenters@rotary.org with questions.

Top