Styrkir til náms á Tyrklandi

Sendiráð Tyrklands í Osló óskar eftir áhugasömu námsfólki sem hyggst leggja stund á nám í Tyrklandi en tyrknesk stjórnvöld bjóða upp á styrkina “Türkiye Scholarships” fyrir alþjóðlega nema. Áhugasöm hafi vinsamlegast samband við upplysingastofa@rannis.is fyrir 20. maí.

Top