Styrkir til náms í Japan – umsóknarfrestur til 10. ágúst

Japanska sendiráðið á Íslandi auglýsir MEXT styrki til náms í Japan 2021. Hægt er að sækja um styrk fyrir grunnnám, framhaldsnám og sérstök prógrömm á framhaldsskólastigi.

Styrkurinn dugar fyrir meiri hluta ferðakostnaðar, skólagjöldum og uppihaldi.

Umsóknum skal skilað í sendiráð Japans á Íslandi fyrir kl. 16 þann 10. ágúst 2020. Nánari upplýsingar um styrkina má finna hér

Top